Bóka núna!
Toggle Mobile

HRAUNEYJAR HÁLENDISMIÐSTÖÐ

Hrauneyjar Hálendismiðstöð býður upp á tvö hótel, Hrauneyjar Hálendismiðstöð og Hótel Háland sem staðsett er í 1,7 km fjarlægð.

BÓKA NÚNA

Afþreying

Hálendismiðstöðin Hrauneyjum er góður áfangastaður  fyrir einstaklinga og hópa sem vilja heimsækja hálendið. Þaðan er stutt í marga af fegurstu stöðum hálendisins, svo sem Landmannalaugar, Þjórsárdal, Heklu, Sprengisand, Veiðivötn og Fjallabak. Meðal vinsælla ferða sem eru í boði eru jeppaferðir, snjósleðaferðir, Fat bike túrar, gönguferðir og fjallaklifur.

Starfsfólk okkar getur skipulagt alls kyns uppákomur, ferðir og ævintýri.

Allt árið er í boði fjölbreytt afþreying fyrir hópa og einstaklinga, m.a.

  • Eldfjallaferðir
  • Stuttar gönguferðir
  • Jöklaferðir
  • Ísklifur
  • Jeppaferðir
  • Gönguskíðaferðir
  • Skíðaferðir
  • Ísveiði
  • Þyrluferðir
  • Gönguferðir