Fundir og viðburðir
Hálendismiðstöðin er kjörinn staður fyrir fundi og viðburði og tekur á móti stórum og smáum hópum. Við höfum sveigjanlegt fundarrými og getum sinnt miklum fjölda gesta. Við tökum reglulega á móti fyrirtækjahópum, viðskiptaferðum, tómstundafélögum og ferðahópum og höfum góða aðstöðu fyrir viðburði allt árið.