Standard þriggja manna
Hrauneyjar Hálendismiðstöð býður upp á tvö hótel, Hrauneyjar Hálendismiðstöð og Hótel Háland sem staðsett er í 1,7 km fjarlægð.
BÓKA NÚNA
Eins og í tveggja manna herbergjunum fylgir rúmgóð snyrting með sturtuklefa, baðsloppar, inniskór, rúmföt, skrifborð og gott útsýni. Þriggja manna herbergi er góður kostur fyrir fjölskyldur eða vini.