Nýuppgerð herbergi Hálendismiðstöðvarinnar eru frábær gistiaðstaða fyrir ferðamenn sem vilja aukin þægindi. Í þeim eru tvíbreið rúm eða tvö stök rúm, rúmgóð snyrting með sturtuklefa, baðsloppar, inniskór og rúmföt. Þessi herbergi eru 12 fermetrar að stærð.