Bóka núna!
Toggle Mobile

Bókaðu núna!

Svefnpokagisting

Svefnpokagisting
  • Sleeping bag accommodation Twin
  • Sleeping bag accommodation
  • Sleeping bag accomidation
  • Sleeping bag accommodation

Þau sem ferðast með eigin svefnpoka eða rúmföt geta gist í litlum og snyrtilegum herbergjum. Herbergin eru 7 fermetrar og hafa sameiginlega snyrtingu. Þetta eru einföld herbergi og ódýr kostur fyrir ferðamenn en þeim fylgir aðgangur að allri aðstöðu Hálendismiðstöðvarinnar.