Bóka núna!
Toggle Mobile

Bókaðu núna!

 
Hálendismiðstöðin á Hrauneyjum selur veiðleyfi í fjögur vötn fyrir Veiðifélag Holtamannaafréttar.
Þau vötn eru: Sporðöldulón, Fellsendavatn, Þórisvatn og Kvíslaveita.
Einungis urriði er í ám og vötnum á þessu svæði.
 
Leyfilegt agn: Fluga, beita og spúnn.
 
 
Tilboð sem hljóðar upp á gistingu ásamt morgunverði og veiðileyfi:

Gisting í tveggja manna herbergi með veiði í heilan dag á kr 25.900.-

Gisting í einstaklings herbergi með veiði í heilan dag á kr 18.400.-

PANTA NÚNA

Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti á thehighlandcenter@hrauneyjar.is til að bóka.