Gisting

Gisting
Fjölbreytt gisting fyrir staka ferðalanga, pör og hópa

Lítil tveggja manna herbergi
Litlu hjónaherbergin okkar henta vel fyrir einstaklinga sem vilja ferðast ódýrt og bjóða upp á einfalda, snyrtilega og þægilega gistingu.
Frá
ISK
20000
á nótt
1 Hjónarúm
Fjöldi gesta 2

Standard tveggja manna
Frábær gistiaðstaða fyrir ferðamenn sem vilja aukin þægindi.
Frá
ISK
29900
á nótt
1 hjónarúm eða 2 einbreið rúm
Fjöldi gesta 2

Standard þriggja manna
Þriggja manna herbergi er góður kostur fyrir fjölskyldur eða vini.
Frá
ISK
34900
á nótt
3 einbreið eða 1 hjónarúm og 1 einbreitt
Fjöldi gesta 3

Fjölskylduherbergi
Þessi fjölskyldu herbergi bjóða upp á frábæra gistingu fyrir ferðalanga sem leita að auknum þægindum og meira rými.
Frá
ISK
39900
á nótt
1 Hjónarúm og 1 Murphy veggrúm fyrir 2
Fjöldi gesta 4
Fjallaskálinn Hólaskógur
Hólaskógur rúmar 44 manns í fyrsta flokks svefnpokagistingu. Frábær staðsetning og stutt í perlur Þjórsárdals og inn á hálendið.





