Afþreying

Afþreying

Góður áfangastaður fyrir hálendisheimsókn

Norðurljós og stjörnuskoðun

Norðurljósin eru afar vinsæl hjá gestum okkar. Hálendismiðstöðin er vel staðsett með tilliti til norðurljósa og því lykilstaður fyrir ferðamenn sem vilja kynnast Íslandi og sjá Norðurljósin.

Kynnist hálendinu og upplifið stórbrotnasta svæði Suðurlands

Hálendið

Kynnist hálendinu og upplifið náttúruperlur Suðurlands; Landmannalaugar, Þjórsárdal, Heklu, Sprengisand, Veiðivötn og Fjallabak.

Kynnist hálendinu og upplifið stórbrotnasta svæði Suðurlands

Fossar

Hrauneyjar eru tilvalinn staður til að skoða fossa á hálendinu, til dæmis hinn stórfenglega Háafoss

Kynnist hálendinu og upplifið stórbrotnasta svæði Suðurlands

Fjöll

Hótel Hrauneyjar er kjörinn staður til að skoða nokkur af þekktustu fjöllum hálendisins og Suðurlands.

Kynnist hálendinu og upplifið stórbrotnasta svæði Suðurlands

Áhugaverðir staðir

Áhugaverðir staðir nálægt Hótel Hrauneyjum