Bóka núna!
Toggle Mobile

Veitingastaður

Á veitingastöðum Hálendismiðstöðvarinnar er í boði úrvals matur allan daginn í þægilegu og notalegu umhverfi. Þar er tekið á móti einstaklingum og hópum enda rúmar staðurinn um 200 manns og í boði eru sérstakir matseðlar fyrir hópa sem panta fyrirfram.

Grill-og barmatseðillinn sívinsæli státar af hamborgurum, samlokum og salötum.