Veitingastaður

Matseðlar
Veitingastaður

Matseðill
Í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum er grillmatseðillinn alltaf vinsæll. Þar er einnig kvöldverðarseðill með þjóðlegum íslenskum réttum og góðum eftirréttum.

Nestispakkar
Við bjóðum upp á næringarríka nestispakka til að taka með í útivist eða ævintýraleiðangra.

Drykkjarseðill
Fjölbreyttur drykkjarseðill.