Bóka núna!
Toggle Mobile

HRAUNEYJAR HÁLENDISMIÐSTÖÐ

Hrauneyjar Hálendismiðstöð býður upp á tvö hótel, Hrauneyjar Hálendismiðstöð og Hótel Háland sem staðsett er í 1,7 km fjarlægð.

BÓKA NÚNA

Um okkur

Hálendismiðstöðin er hótel og veitingastaðir í einkaeigu með vingjarnlegu og áhugasömu starfsfólki tryggir vellíðan gesta og ánægjulega dvöl á hálendinu.

Hálendismiðstöðin býður upp á góð upplifun af hálendinu frá upphafi til enda. Starfsfólk okkar býr yfir þekkingu og þjónustulipurð og er til aðstoðar gestum.

Hjá Hálendismiðstöðinni færðu gistingu, góðan mat og fjölbreytta afþreyingu í formi útivistar, ferða og ævintýra. Hálendismiðstöðin er miðdepill alls konar ferða og þaðan er stutt í marga af fegurstu stöðum hálendisins, eins og Landmannalaugar, Þjórsárdal, Heklu, Sprengisand, Veiðivötn og Fjallabak.
Hálendismiðstöðin er góð bækistöð fyrir heimsókn á hálendi Íslands. Þægileg gisting, heimaeldaður matur og vingjarnlegt starfsfólk tryggir þér sæluvist í einstakri náttúrufegurð.